Great Place To Work Ísland gefur út Frábærir Vinnustaðir fyrir konur 2025™️ listann

Great Place to Work hefur birt nýjan lista yfir Frábæra vinnustaði fyrir konur™ á Íslandi. Listinn inniheldur fyrirtæki sem vilja tryggja eðlilegt jafnvægi milli kvenna og karla á öllum sviðum; ryðja úr vegi hindrunum fyrir þróun kvenna í starfi og skapa vinnuumhverfi þar sem allt starfsfólk, óháð kyni, getur blómstrað.

SKOÐA LISTA

Alþjóðleg stofnun um vinnustaðamenningu

Great Place to Work® býður upp á einfalda leið til að kanna starfsánægju, finna leiðir til úrbóta og að fá viðurkenningu fyrir frábæra vinnustaðamenningu

Fáðu viðurkenningu

Vottuð fyrirtæki

DHL Express

Flokkur:

Póstsendingarþjónusta

Þjónustu og nýsköpunarsvið

Flokkur:

Government

CCP

Flokkur:

Leikjaforritari

BYKO

Flokkur:

Byggingarverslun

EXETER Hotel

Flokkur:

Gestrisni

Smitten Dating

Flokkur:

Stefnumótasíða

Kvenna Athvarf

Flokkur:

Kvennaathvarf

Kolibri

Flokkur:

Hugbúnaðarfyrirtæki

Aþ-þrif

Flokkur:

Iðnaðarþrif

Stokkur

Flokkur:

App development

Orkan

Flokkur:

Gas

Wisefish

Flokkur:

IT services



Digido

Flokkur:

Digital Marketing



Planet Youth

Flokkur:

Professional Training

& Coaching

Húðlæknastöðin

Flokkur:

Heilbrigðisþjónusta



A4

Flokkur:

Verslanir


Kannanir í vefmiðmót

Framkvæmdu starfsánægjukannanir á einfaldan hátt og sjáðu niðurstöður fyrir þitt fyrirtæki, leiðir til úrbóta og greiningu okkar með Innsýnartólinu okkar.


Innsýnartólið er vettvangur til að mæla upplifun starfsmanna og byggir á 30 ára rannsóknum og hefur sannað gildi sitt til að leggja mat á vinnustaðamenningu, auka úthald starfsfólks og hjálpa þér að taka skref fram á veginn fyrir fyrirtækið og starfsfólkið þitt.

Great Place to Work vottanir

Fáðu upplifun starfsmanna staðfesta. Vottun er fyrsta skrefið í að skilja hvernig upplifun starfsmanna er og til að fá viðurkenningu fyrir að hafa byggt upp frábæra vinnustaðamenningu


Great Place to Work vottun byggir á 30 ára rannsóknum til að leggja mat á vinnustaðamenningu og sýna þér hvernig þinn vinnustaður kemur út í samanburði við þá bestu í heimi.

Great Place To Work | 2024

Frábærir vinnustaðir

2024™

Nánar

Þess vegna erum við í fararbroddi

Tækni sem byggir á rannsóknum

Great Place to Work® er eini aðilinn sem býður upp á starfsmannakannanir sem 

byggja á 30 ára rannsóknum og gögnum þannig að ágiskanir um bætta 

vinnustaðamenningu heyri sögunni til.

Viðmið og innsýn

frá þeim bestu

Óviðjafnanleg viðmiðunargögn og fyrirmyndir frá leiðandi fyrirtækjum í heiminum.



Rannsóknir í áratugi

30 ára reynsla í rannsóknum og ráðgjöf um vinnustaðamenningu.

Öflugasta viðurkenning sinnar tegundar

Fáðu viðurkenningu innanlands og alþjóðlega sem Frábær vinnustaður (e. Great Place to Work®) og pláss á innlendum og alþjóðlegum listum okkar yfir bestu vinnustaðina.

Aðferðir sem hafa sannað gildi sitt

Trust Index©️ Survey er fyllt út af milljónum starfsmanna árlega og Great Place to Work®️ Trust Model©️ hefur verið nýtt við rannsóknir á vinnustaðamenningu áratugum saman.

Við stöndum við orð okkar

Við erum framtakssamt fólk hjá metnaðargjörnu fyrirtæki. Við vitum hvað þarf til því við lifum og hrærumst í þessum veruleika.

Aþ-þrif

Flokkur:

app developmet

Fróðleikur

6. mars 2025
Great Place to Work hefur birt nýjan lista yfir Frábæra vinnustaði fyrir konur™ á Íslandi. Listinn inniheldur fyrirtæki sem vilja tryggja eðlilegt jafnvægi milli kvenna og karla á öllum sviðum; ryðja úr vegi hindrunum fyrir þróun kvenna í starfi og skapa vinnuumhverfi þar sem allt starfsfólk, óháð kyni, getur blómstrað.
9. febrúar 2025
Great Place to Work hefur birt nýjan lista yfir Frábæra vinnustaði fyrir vellíðan starfsfólks™ á Íslandi. Listinn inniheldur fyrirtæki sem hafa náð árangri í að láta starfsfólk sitt upplifa mikla vellíðan á sínum vinnustað.
13. desember 2024
Ef þú ert sérfræðingur í mannauðsmálum veistu hversu mikilvægt er að gera kannanir meðal starfsfólksins. Þú veist líka að það er hægt að gera of mikið af því góða. Þú ert réttilega varkár og jafnvel er smá ótti í þér við að keyra of margar starfsmannakannanir. Kannski ertu meira að segja að íhuga nýjan hugbúnað fyrir starfsmannakannanir til að straumlínulaga ferlið og mæta betur þörfum fyrirtækisins.
Skoða fleiri greinar

Hvernig getum

við aðstoðað?

Láttu okkur vita hvernig við getum aðstoðað og við höfum samband um hæl.

LEARN MORE

Hafðu Samband

Einfaldlega fylltu inn eftirfarandi upplýsingar og við munum hafa samband til að svara spurningum þínum

Share by: