A4

Staðsetning Reykjavík
Stofnað 1978
Starfsmenn 135
Heimasíða www.a4.is

Um A4


A4 er fjölskyldufyrirtæki sem rekur sögu sína meira en fjóra áratugi aftur í tímann. Eins og nafnið

gefur til kynna liggja rætur okkar þjónustu við fyrirtæki og einstaklinga varðandi rekstrarvörur fyrir

skrifstofuna. Við störfum á bæði einstaklings- og fyrirtækjamarkaði á Íslandi og leggjum metnað okkar

í að veita afburðaþjónustu með djúpri þekkingu á vöruframboði okkar og metnaðarfullum

starfrænum lausnum.

Könnunin gefur okkur tækifæri til að hlusta betur á starfsfólkið okkar

Þetta er í fyrsta sinn sem A4 tekur þátt í Great Place to Work og erum við ákaflega stolt af því að hljóta viðurkenninguna Frábært fyrirtæki árið 2024. Könnunin gefur okkur tækifæri til að hlusta betur á starfsfólkið okkar og stuðla að betri vellíðan í starfi. Niðurstöður könnunarinnar gefa okkur einnig aukinn drifkraft til að viðhalda jákvæðri og góðri vinnustaðamenningu.

Share by: