Vottun er fyrsta skrefið í að skilja hvernig upplifun starfsmanna er og til að fá viðurkenningu fyrir að hafa byggt upp frábæra vinnustaðamenningu
Viðurkenning sem Frábær vinnustaður
(e. Great Place to Work) sem gildir til eins árs.
Endurgjöf frá starfsfólki þínu og viðmið til samanburðar.
Fáðu sýnileika á greatplacetowork.is sem vottað fyrirtæki.
Ótakmarkaður aðgangur að vottunarmerki og sniðmátum til markaðssetningar.
Einfaldlega fylltu inn eftirfarandi upplýsingar og við munum hafa samband til að svara spurningum þínum
Takk fyrir að hafa samband
Eitthvað fór úrskeiðis. Prófaðu endilega aftur