Frábærir vinnustaðir

fyrir konur 2024 (TM)

Íslendingar hafa gott orð á sér fyrir að leggja mikið á sig í því að vinna að jöfnuði karla og kvenna á vinnustöðum, sérstaklega þegar kemur að launajafnrétti. Jafnrétti kynjanna er líka afar mikilvægt fyrir Great Place To Work og umtalsverður hluti af árlegri könnun okkar er tileinkaður jafnrétti kynjanna.


Samtökin sem koma fram á Bestu vinnustöðum á Íslandi fyrir konur(TM) 2024 eru Great Place To Work vottuð(TM) fyrirtæki sem eru að ryðja brautina fyrir jafnrétti kynjanna á vinnustað. Þau hafa konur í forystuhlutverkum, berjast gegn mismunun og styðja við faglega þróun kvenkyns starfsmanna sinna.

Við erum stolt af því að viðurkenna leiðtoga

í jafnréttismálum á vinnustað

#1

AÞ-Þrif

#2

Sahara

#3

Orkan

#4

CCP Games

#5

DHL Express

#6

BYKO

Vinnustaðagreingar tryggja jafnrétti

AÞ-Þrif er með starfsfólk frá meira en 30 þjóðernum og hér eru 65% konur. Konur eru í meirihluta ef litið er á stjórnendur sem eru með mannaforráð og er auðvelt að segja að hér starfa margar hörkuduglegar konur.


Við reynum alltaf að hvetja til innanhúsráðninga í stjórnendastöður en eins erum við virk í vinnustaðagreiningum til þess að passa að við séum að tryggja jafnrétti á öllum sviðum og vera stöðugt vakandi fyrir því hvernig við getum gert enn betur


Dagbjört Una Helgadóttir, Mannauðsstjóri - AÞ-Þrif

Með þeirra orðum

Viðtöl við fulltrúa fyrirtækja sem hluti vottun fyrir að vera frábær vinnustaður fyrir konur árið 2024.

Dagbjört Una Helgadóttir   

Maunnauðsstjóri hjá AÞ-Þrif

NÁNAR

Eva Þorsteindóttir

Partner & Senior Account Manager hjá Sahara

NÁNAR

Hörður Ingi Þórbjörnsson

Maunnauðsstjóri hjá Orkan

NÁNAR

Meghann McGregor   

Senior Producer hjá CCP

NÁNAR

Gyða Halldórsdóttir

Mannauðsráðgjafi hjá DHL

NÁNAR

Sveinborg Hafliðadóttir

Maunnauðsstjóri hjá BYKO

NÁNAR

Fáðu viðurkenningu fyrir

frábæran vinnustað

Komdu einstakri vinnustaðamenningu þinni á framfæri við heiminn

NÁNAR

Við mælum með

9. febrúar 2025
Great Place to Work hefur birt nýjan lista yfir Frábæra vinnustaði fyrir vellíðan starfsfólks™ á Íslandi. Listinn inniheldur fyrirtæki sem hafa náð árangri í að láta starfsfólk sitt upplifa mikla vellíðan á sínum vinnustað.
13. desember 2024
Ef þú ert sérfræðingur í mannauðsmálum veistu hversu mikilvægt er að gera kannanir meðal starfsfólksins. Þú veist líka að það er hægt að gera of mikið af því góða. Þú ert réttilega varkár og jafnvel er smá ótti í þér við að keyra of margar starfsmannakannanir. Kannski ertu meira að segja að íhuga nýjan hugbúnað fyrir starfsmannakannanir til að straumlínulaga ferlið og mæta betur þörfum fyrirtækisins.
13. desember 2024
Að skapa viðurkenningarmenningu snýst ekki bara um góðan fíling. Það snýst um að skapa lifandi menningu með fólk í fyrirrúmi sem endurómar á öllum sviðum fyrirtækisins. Að fagna þessum augnablikum byggir upp gleði, félagsanda og djúpa tilfinningu fyrir stolti og því að tilheyra sem skilar sér í meiri þátttöku og vellíðan fyrir alla.
MEIRI FRÓÐLEIKUR

Hvernig getum við aðstoðað?

Láttu okkur vita hvernig við getum aðstoðað og við höfum samband um hæl.

Ingibjörg Ýr Kalatschan

Viðskiptastjóri | Iceland
ingibjorg.kalatschan@greatplacetowork.com

Hafðu Samband

Einfaldlega fylltu inn eftirfarandi upplýsingar og við munum hafa samband til að svara spurningum þínum

Share by: